0
Hlutir Magn Verð

SmartyPants Vitamin er fyrirtæki sem stofnað var árið 2009 í California í Bandaríkjunum af  þeim Gordon Gould og Courtney Nichols. Vítamínin eru framleidd í verksmiðju sem vottuð er af matvæla- og lyfjaeftirliti Bandaríkjanna. Vítamínin eru bæði prófuð og samþykkt af þriðja aðila.

SmartyPants Vítamín er fjölvítamín sem inniheldur meðal annars Omega 3 fitusýrur, D-vítamín og ein tegund með trefjum að auki.

Vítamínin eru bæði glútein- og mjólkurfrí og laus við öll gervi bragð- og litarefni. 

D-vítamín inntaka er mikilvæg fyrir okkur Íslendinga þar sem við fáum ekki nægilega mikla sól. Omega 3 fiskiolían hefur verið talin góð fyrir hjarta- og æðakerfið og er talin hafa mjög jákvæð áhrif á andlega og líkamlega heilsu okkar. Varan er einkar hentug þar sem neytandinn þarf ekki að taka inn fleiri tegundir af vítamínum þar sem SmartyPants vítamínin uppfylla dagsþörf af helstu vítamínum.

SmartyPants hentar einkar vel til þeirra sem erfitt eiga með að gleypa töflur eða hylki þ.s. vítamínin eru í gúmmí/hlaup formi og bragðast einstaklega vel.